Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald.

Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndar­samfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.

Skólaráð NÚ 2020-2021

Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – ritari.
Hilmar Rafn Emilsson – fulltrúi kennara.

Emilía Ósk Kristjánsdóttir – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Sara Kristín Lýðsdóttir – frá nemendaráði og fulltrúi nemenda.
Sigrún Sigurðardóttir – formaður foreldraráðs NÚ.
Sigríður Lára Haraldsdóttir – fulltrúi foreldra.
Eiríkur Unnar Kristbjörnsson – fulltrúi grenndarsamfélagsins.

Fundargerðir Skólaráðs NÚ veturinn 2020-21

Skólaráð NÚ 2019-2020

Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – fulltrúi annara starfsmanna.
Guðmundur Adam Gígja – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Ronja Halldórsdóttir – varaformaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Þorgils Þorgilsson – fulltrúi foreldra.
Eiríkur Unnar Kristbjörnsson – formaður foreldraráðs og fulltrúi foreldra.
Sigríður Lára Halldórsdóttir – fulltrúi grenndarsamfélags.

Skólaráð NÚ 2016-2017

Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – fulltrúi annara starfsmanna.
Edda Sóley Arnardóttir – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Halla María Gústavsdóttir – varaformaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Kristjbjörg Magnúsdóttir – fulltrúi foreldra.
Guðrún Þórhalla Helgadóttir – formaður foreldraráðs og fulltrúi foreldra.
Sveindís Arna Jóhannsdóttir – fulltrúi grenndarsamfélags.