Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skóla­samfélags um skólahald.

Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndar­samfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.

Fundargerðir Skólaráðs NÚ

Skólaráð NÚ 2022-2023

Gísli Rúnar Guðmundsson, Menntastjóri NÚ, .
Katla Margrét Jónsdóttir, formaður nemendafélags NÚ,
Dagur Björgvin Jónsson, fulltrúi nemenda.
Sólveig Engilbertsdóttir, Varaformaður Foreldrafélags NÚ.
Arna Rún Ómarsdóttir, Stjórnarmaður Foreldrafélags NÚ
Margrét Sturlaugsdóttir, fulltrúi kennara og annarra starfsmanna.

Eftir að tilnefna.

Sigríður Kristjánsdóttir – SK. Starfsmaður ráðsins og fundarritari. Netfang: sigridur@framsynmenntun.is

Skólaráð NÚ 2021-2022

Gísli Rúnar Guðmundsson, menntastjóri NÚ. 

Netfang: gisli@framsynmenntun.is

Anna Dóra Heiðarsdóttir, fulltrúi Foreldrafélags NÚ. 

Netfang: annahei@landspitali.is

Ásgerður Helga Guðmundsdóttir, fulltrúi foreldra í NÚ. 

Netfang: asggud@gmail.com

Sigrún Birna Þórarinsdóttir, formaður nemendafélags NÚ – fulltrúi nemenda.  

Netfang: sigrun06@framsynmenntun.is

Hildur Hólmfríður Þrastardóttir,  í stjórn nemendafélags NÚ – fulltrúi nemenda. 

Netfang: hildur07@framsynmenntun.is

Arnar Hólm Einarsson, fulltrúi kennara og annarra starfsmanna. 

Netfang: addi@framsynmenntun.is

………………………………………………………………………………………………………………

Skólaráð NÚ 2020-2021

Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – ritari.
Hilmar Rafn Emilsson – fulltrúi kennara.

Emilía Ósk Kristjánsdóttir – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Sara Kristín Lýðsdóttir – frá nemendaráði og fulltrúi nemenda.
Sigrún Sigurðardóttir – formaður foreldraráðs NÚ.
Sigríður Lára Haraldsdóttir – fulltrúi foreldra.
Eiríkur Unnar Kristbjörnsson – fulltrúi grenndarsamfélagsins.

Skólaráð NÚ 2019-2020

Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – fulltrúi annara starfsmanna.
Guðmundur Adam Gígja – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Ronja Halldórsdóttir – varaformaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Þorgils Þorgilsson – fulltrúi foreldra.
Eiríkur Unnar Kristbjörnsson – formaður foreldraráðs og fulltrúi foreldra.
Sigríður Lára Halldórsdóttir – fulltrúi grenndarsamfélags.

Skólaráð NÚ 2016-2017

Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – fulltrúi annara starfsmanna.
Edda Sóley Arnardóttir – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Halla María Gústavsdóttir – varaformaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Kristjbjörg Magnúsdóttir – fulltrúi foreldra.
Guðrún Þórhalla Helgadóttir – formaður foreldraráðs og fulltrúi foreldra.
Sveindís Arna Jóhannsdóttir – fulltrúi grenndarsamfélags.