Í NÚ er starfrækt foreldraráð og hefur skólastjóri frumkvæði að stofnun þess og kosningu í ráðið. Foreldraráð er skipað a.m.k. þremur foreldrum og skal kosning fara fram í september ár hvert og kosið til eins árs í senn. Ráðið setur sér starfsreglur sem það vinnur eftir.

Foreldraráð NÚ 2019-2020

Formaður: Þorgils Þorgilsson – thorgils@juvo.is

Sigrún Sigurðardóttir

Hanna Lára Ólafsdóttir

Þórdís Lilja Eiríksdóttir – Gjaldkeri

Ilmur Dögg Níelsdóttir

Kári Jóhannsson

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa

Formaður: Guðrún Þórhalla Helgadóttir. gudrun@remax.is
Varaformaður:
Gjaldkeri: