Hér er að finna ýmislegt gagnlegt efni sem okkur í NÚ finnst áhugavert og ríma við okkar hugmyndafræði.
Hver | Hvað |
Ingibjörg Vala Kaldalóns | Ritrýnd grein um NÚ sem var birt 31. desember 2020 Rannsókn á sjálfræði nemenda í íslenskum grunnskólum (2015) |
Ken Robinson – changing education- | https://www.youtube.com/watch?v=zDZFcDGpL4U |
Peter Gray – grein á 26. ágúst, 2013. Þar kemur fram að það að lengja skóla árið sé ekki svarið við að bæta frammistöðu nemenda heldur þurfi að breyta skólunum sjálfum. Mikilvægi frjáls leiks á andlega heilsu. | http://www.salon.com/writer/peter_gray/ |
Hans H. Knoop prófessor við háskólann í Árósum í Danmörku fjallaði m.a. um skólaleiða og kom inn á að í hefðbundinni kennslu væru nemendur að upplifa leiða (e. boredom), óvirkni (e. passivity), kvíða, merkingarlausan aga og félagslega spennu. Að hefðbundin kennsla sé að kenna þeim lært hjálparleysi. Self-efficicay er andstæða við lært hjálparleysi. Að allir geti nýtt styrkleika sína en það hefur iðnvæðingarmódel menntunar ekki gert, heldur heft það. Allir í saman boxið. Hann er búinn að gera rannsókn varðandi skólaleiða ásamt öðrum en það er ekki búið að birta hana enn.Dönsk þjóðarkönnun á vellferð í Danmörku 2015 sýnir að leiði nemenda í skóla eykst með hverju ári í 4-9 bekk.Frans Ørsted Andersen kom fyrr í vetur en hann hefur verið að gera góða hluti í Danmörku. Hann kom að „Boys academy“ sem er nokkurra vikna námskeið fyrir stráka sem voru dottnir út úr skólanum og það var verið að hjálpa þeim í gang aftur. | |
Carol Dweck – grósku hugarfar en ekki festu hugarfar. | .http://www.ted.com/talks/carol_dweck_the_power_of_believing_that_you_can_improve#t-2767 |
Kristján Kristjánsson – prófessor í lífsleikni og dygðasiðfræði og aðstoðarforstjóri Jubilee Centre for Character and Virtues í Háskólanum í Birmingham. Þeir hafa gert ýmsar rannsóknir og þær eru aðgengilegar á vefnum þeirra. | http://www.jubileecentre.ac.uk/1580/projects/current-projects |