Við grunnskóla skal starfa skólaráð sem er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélags um skólahald.
Skólastjóri hefur forgöngu um stofnun skólaráðs. Hann situr í skólaráði og stýrir starfi þess. Auk skólastjóra sitja í skólaráði tveir fulltrúar foreldra, tveir fulltrúar kennara, einn fulltrúi annars starfsfólks skólans, tveir fulltrúar nemenda og einn fulltrúi grenndarsamfélags eða viðbótarfulltrúi úr hópi foreldra valinn af öðrum fulltrúum skólaráðs. Staðgengill skólastjóra stýrir skólaráði í forföllum skólastjóra.
Skólaráð NÚ 2019-2020
Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – fulltrúi annara starfsmanna.
Guðmundur Adam Gígja – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Ronja Halldórsdóttir – varaformaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Þorgils Þorgilsson – fulltrúi foreldra.
Eiríkur Unnar Kristbjörnsson – formaður foreldraráðs og fulltrúi foreldra.
Sigríður Lára Halldórsdóttir – fulltrúi grenndarsamfélags.
Skólaráð NÚ 2016-2017
Gísli Rúnar Guðmundsson – skólastjóri og fulltrúi kennara.
Sigríður Kristjánsdóttir – fulltrúi annara starfsmanna.
Edda Sóley Arnardóttir – formaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Halla María Gústavsdóttir – varaformaður nemendaráðs og fulltrúi nemenda.
Kristjbjörg Magnúsdóttir – fulltrúi foreldra.
Guðrún Þórhalla Helgadóttir – formaður foreldraráðs og fulltrúi foreldra.
Sveindís Arna Jóhannsdóttir – fulltrúi grenndarsamfélags.
